Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
dagleg inntaka
ENSKA
daily intake
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Takmarka skal magn fóðurs svo að dagleg inntaka af álnatríumsílíkati fari ekki yfir 500 g á hvert dýr.

[en] The amount of feed shall be restricted to ensure that a daily intake of 500 g sodium aluminium-silicate per animal is not exceeded.

Rit
[is] Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 2008/38/EB frá 5. mars 2008 um gerð skrár yfir fyrirhugaða notkun fóðurs með sérstök næringarmarkmið í huga

[en] Commission Directive 2008/38/EC of 5 March 2008 establishing a list of intended uses of animal feedingstuffs for particular nutritional purposes

Skjal nr.
32008L0038
Athugasemd
Áður þýtt sem ,dagskammtur´ en breytt 2011 í samráði við sérfræðinga hjá Matvælastofnun.

Aðalorð
inntaka - orðflokkur no. kyn kvk.
Önnur málfræði
nafnliður

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira